Sími    441 5000 - 840 2686 

Atburðir

Fyrirsagnalisti

Ferð í Kópavogskirkju  14.12.2017 - 15.12.2017

Fimmtudaginn 14. desember förum við í heimsókn í Kópavogskirkju, ætlum við að hlusta á fallega jólasögu og syngja nokkur jólalög. Heimsókn í kirkjuna er menningarleg þar sem jólahald í íslensku samfélagi byggir á hennar sögu einnig fáum við tækifæri til að skoða helsta kennileiti Kópavogsbæjar sem Kópavogskirkja er. 

 

Jólaskemmtun  15.12.2017 - 16.12.2017

Föstudaginn 15. desember verður jólaskemmtun Urðarhóls, byrjum við daginn á að hafa sameiginlega jólasöngstund sem endar á skemmtilegri heimsókn börnin fá jólapakka frá foreldrafélaginu. Svo verður dansað í kringum jólatréð og borðaður hátíðarmatur. 

 

Skipulagsdagur  2.1.2018 - 3.1.2018

Þriðjudaginn 2. janúar verður skipulagsdagur í skólanum, þennan dag er skólinn lokaður.