Sími    441 5000 - 840 2686 

Fréttir

Skipulagsdagur 6. október - 3.10.2017

Föstudaginn 6. október verður skipulagsdagur í skólanum. Dagurinn verður nýttur til að undirbúa starf skólans og endurmenntun fyrir kennara. Þennan dag er leikskólinn lokaður. Lesa meira

Reykjavíkur maraþon laugardaginn 19. ágúst n.k.   - 17.8.2017

Urðarhóll hlaupahópur ætlar að safna áheitum fyrir Ljósið endurhæfing fyrir krabbameinsgreinda. Elín María Ingólfsdóttir sérkennslustjórinn okkar greindist með brjóstakrabbamein seint á síðasta ári langar okkur að leggja Ljósinu endurhæfingu lið til að styrkja það góða starf sem þar er unnið.

 

Fyrir þá sem vilja hvetja okkur áfram er hópurinn með áheitasíðu.


Margt smátt gerir eitt stórt.... 

Skipulagsdagar veturinn 2017-2018 - 8.8.2017

Skipulagsdagar veturinn 2017-2018 verða eftirfarandi:

Mánudaginn 21. ágúst

Föstudagurinn 6. október

Þriðjudagurinn 2. janúar

Þriðjudagurinn 13. mars

Þriðjudaginn 22. maí

Þessa daga er leikskólinn lokaður.

Lesa meira

Urðarhólshlaup - 3.7.2017

Þriðjudaginn 27. júní hvar Urðarhólshlaupið haldið í sjötta sinn. Urðarhólshlaupið tileinkum við Unni Stefánsdóttur fyrrverandi leikskólastjóra og frumkvöðli Heilsustefnunnar. Börnin og kennarar skemmtu sér konunglega. Eftir hlaupið bauð foreldrafélagið upp á leiksýningu en félagar úr Sirkus Íslands komum og skemmtu börnunum.

 

Lesa meira