Foreldraverðlaunin 2021

Það er okkur sannur heiður að taka á móti hvatningarverðulaunum Heimili og skóla fyrir verkefnið okkar Sjálfbærni og minni matarsóun. Verkefnið snýr að minni matarsóun og sjálfbærni þar sem við erum með rauðorma til að brjóta niður matarafganga og breyta í moltu. Á leikskólalóðinni eru 6 Papahænur sem við fengum frá Ragnari Sigurjónssyni og fá þær matarafganga. Foreldrar sinna hænunum um helgar og fær fjölskyldan egg að launum. Nú eru komnir ungar sem hægt er að fylgjast með í gegnum heimasíðu skólans. Takk fyrir okkur. May be an image of 3 people, including Birna Bjarnarson and Sigrún Og Atli, people standing og útivistMyndlýsing ekki til staðar.