Sumarlokun 2021

Alls bárust 98 svör við könnun um sumarlokun 2021. Niðurstaðan er sú að 86,7% vildu seinna tímabil en 13,3 % fyrra tímabil.


Þar með er sumalokun hér í Heilsuleikskólanum Urðarhóli á seinna tímabili þ.e. að leikskólinn mun loka á miðvikudaginn 7. júlí kl 13:00 og opna aftur fimmtudaginn 5. ágúst kl 13:00.