Sími    441 5000 - 840 2686 

Fréttir

Opið hús

18.5.2015

Í tilefni af 60 ára afmælis Kópavogsbæjar var opið hús hjá okkur mándaginn 11. maí sl. Afrakstur vetrarins var sýndur í máli og myndum. Sett var upp sýning í íþróttasalnum af þróunarverkefni um Sjálfsbærni og vísindi sem unnið var í vetur í samstarfi við Kópavogsbæ. Sýningin í íþróttasal skólans er hreinn ævintýraheimur sem vert er að skoða hún fangar öll skynfæri mannsins s.s. hljóð sjón, snertingu og tilfinningalega upplifun. Sýningin verður opin til miðvikudagsins 20. maí og eru allir velkomnir.Þetta vefsvæði byggir á Eplica