Sími    441 5000 - 840 2686 

Fréttir

Alþjóðavikur

30.10.2015

Í dag lauk hjá okkur alþjóðavikum og hafa börnin verið að vinna ýmis verkefni og fræðast um önnur lönd á þessum tveim vikum.

Við fengum einnig góða heimsókn í gær en það voru börnin okkar sem byrjuðu í Kársnesskóla í haust, kennarar þeirra og fleiri gestir með þeim.Allar deildar taka þátt en mismikið eftir þroska og getu barnanna. Á yngri deildum er sungið, skoðaðar bækur og talað um mismunandi menningarheima og rætt um frá hvaða landi við komum. Eldri deildar hafa verið að skoða fána mismunandi landa, kynnast menningu, kynna sér tungumál landa, skoða dýralíf, kanna hnöttinn, mismun á norður pólnum og suður pólnum, skoða dýralífsmyndbönd og skapa út frá því sem við uppgötvum

Kennarar á klæddu sig upp í tilefni dagsins.

Fleiri myndir frá alþjóðavikum



Þetta vefsvæði byggir á Eplica