Sími    441 5000 - 840 2686 

Fréttir

Starfsmannamál

20.11.2015

Smá breytingar hafa orðið á starfsmannahópnum okkar.
Elsa af Stjörnuhól færði sig yfir á Skeljahól og fengum við í hennar stað hana Eddu Rannveigu, leiðbeinanda sem verður í 100% stöðu á Stjörnuhól. Edda er með reynslu af starfinu og bjóðum við hana velkomna í hópinn.
Einnig höfum við bætt við afleysinguna hjá okkur og fengum við hana Svövu til okkar en hún er með marga ára reynslu sem leiðbeinandi og bjóðum við hana einnig velkomna í hópinn.
Að lokum hefur hún Ágústa okkar komið aftur inn til að sinna sérkennslu. Frábær búbót fyrir okkur og velkomin aftur til okkar.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica