Sími    441 5000 - 840 2686 

Fréttir

Ólafur snjókarl

27.1.2017

Í útiveru í morgun var alveg tilvalinn snjór til að búa til snjókarla og kerlingar. Hér var unnið markvisst og margir lögðu hönd á plóginn við að búa til hann Ólaf snjókarl og hann var sko ekki af minni gerðinni.

Það er svo sannarlega gaman þegar allir hjálpast að og fengu börnin banana úr eldhúsi í nef og fundu svo steina til að búa til augu og munn, og auðvitað fékk hann líka fötu og skófluÞetta vefsvæði byggir á Eplica