Sími    441 5000 - 840 2686 

Fréttir

Jólaskemmtun 

18.12.2017

Jólaskemmtun Urðarhóls var haldin föstudaginn 15. desember dagurinn byrjaði á sameiginlegri söngstund og þangað mættu Kertasníkir og Askasleikir glaðir og skemmtilegir að vanda. Þeir færðu börnunum gjöf frá foreldrafélaginu og tóku lagið.

Eftir söngstund var leikið inni og úti, í hádeginu var svo boðið upp á hátíðarmat, lambalæri með öllu tilheyrandi og ísblóm í eftirrétt.

Eftir hádegi var svo dansað í kringum jólatréð.  Þetta vefsvæði byggir á Eplica