Leikskólar Kópavogs lokaðir í dag til kl 12

Leikskólar í Kópavogi, rétt eins og á höfuðborgarsvæðinu öllu, opna klukkan 12 á morgun vegna hertra sóttvarnarráðstafna sem taka gildi nú á miðnætti.
English below.
Til að innleiða breytt skipulag hafa sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu er ákveðið að starfsdagur verði á leikskólum til hádegis á morgun, fimmtudag. Markmiðið með þessari ráðstöfun er að starfsemi leikskóla með breyttu skipulagi verði farsælt.  
Leikskólar munu starfa eftir bestu getu með takmörkunum sem hljótast af reglugerðinni en hún heimilar aðeins að tíu fullorðnir einstaklingar séu samankomnir í hverju sóttvarnarhólfi.
 Preschools in Kópavogur will be closed until 12 noon, the 25th of Mars. This will give the staff time to organize the days ahead in accordance with new restrictions on gatherings. 
The preschools in all municipalities in the capital area will be closed tomorrow, Thursday 25. March until 12 noon because of tightened COVID-19 regulations that will go into action from 12 midnight today.
 The municipalities have decided to give the staff half a day to organize the days ahead. The preschools will remain open but they will operate within the restrictions caused by the regulation but it allows ten grown up individuals to be in the same room allocated to them in order to prevent mitigation.