Við skólann starfar foreldrafélag eins og lög gera ráð fyrir. Foreldrafélagið stendur fyrir ýmiskonar uppákomum fyrir börnin eins og t.d leiksýningum, sumarhátíð, sveitaferð og fleira. Í foreldrafélaginu er foreldri frá hverri deild auk þess einn tengiliður kennara. Rebekka Gylfadóttir er tengiliður kennara.