Fréttir og tilkynningar

Vináttugangan.

Þann 7. nóvember tókum við á Urðarhóli þátt í vináttugöngu ásamt öllum skólum á Kársnesinu í tilefni dags gegn einelti.
Nánar

Sumarlokun Urðarhóls.

Leikskólinn fer í sumarfrí þriðjudaginn 8. júlí klukkan 13:00. Við opnum svo aftur fimmtudaginn 7. ágúst klukkan 13:00. Gleðilegt sumar allir :)
Nánar

Sumarhátið!

Sumarhátíðin var haldin hátíðleg hér á Urðarhóli 24 júní.
Nánar

Viðburðir

Jólastund með foreldrum.

Litlu Jól