Fréttir og tilkynningar

Bleikur föstudagur

Föstudaginn 15. okt nk ætlum við að hafa bleikan föstudag. Hvetjum við alla til að mæta í einhverju bleiku
Nánar

Stubbasel lokað í dag vegna fjarveru

Stubbasel lokað í dag vegna fjarveru.
Nánar

Skipulagsdagar skólaársins 2021 - 2022

Fyrsti skipulagsdagur skólaársins verður föstudaginn 3. september nk. Þennan dag verður leikskólinn lokaður og starfsfólk skólans að samræma starfshætti og skipuleggja vetrarstarfið.
Nánar

Viðburðir

Jólaleikritið, Strákurinn sem týndi jólunum

Jólaball og jólamatur Urðarhóls

Þorláksmessa

Aðfangadagur jóla

Jóladagur

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla