Fréttir og tilkynningar

Foreldraverðlaunin 2021

Heimili og skóli veitti verkefninu okkar Sjálfbærni og minni matarsóun foreldraverðlaun 2021. Við erum þakklát fyrir hvatningu í starfi og mun þetta veita okkur vind í seglin að halda áfram.
Nánar

Komnir ungar

Fjórir ungar eru komnir og Græna hæna dugleg að sjá um þá.
Nánar

Ungar að koma ?

Nú fer að styttast í að ungarnir komi úr eggjunum
Nánar

Viðburðir

Leikskólinn opnar í dag kl 13:00

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla