Fréttir og tilkynningar

Opið hús

Mikið var gaman að geta boðið foreldrum á opið hús í gær 5. maí. Það var mikil eftirvænting og spenna að geta loksins boðið foreldrum í heimsókn til okkar og sýna þeim afrekstur af starfi vetrarins.
Nánar
Fréttamynd - Opið hús

Sigrún leikskólastjóri er afmælisbarn dagsins :)

Hún Sigrún okkar verður 50 ára á morgun 26. mars og af því tilefni héldum við upp á daginn með "surprise" afmæli fyrir hana.
Nánar
Fréttamynd - Sigrún leikskólastjóri er afmælisbarn dagsins :)

Þakklæti til foreldrafélags Urðarhóls

Eftir skipulagsdaginn í gær færði foreldrafélag Urðarhóls okkur glæsilegar veitingar. Þökkum við kærlega fyrir okkur það er ómetanlegt að fá stuðning og hrós frá okkar foreldrum.
Nánar
Fréttamynd - Þakklæti til foreldrafélags Urðarhóls

Viðburðir

Skipulagsdagur

Krakkahestar koma í heimsókn

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla