Fréttir og tilkynningar

Skipulagsdagar á skólaárinu

Skiplagsdagar á árinu eru eftirfarandi Föstudagurinn 23. sept Mánudagurinn 26. sept Fimmtudagurinn 17. nóv Föstudagurinn 27. jan Miðvikudagurinn 15. mars Föstudagurinn 19. maí
Nánar

Opið hús

Mikið var gaman að geta boðið foreldrum á opið hús í gær 5. maí. Það var mikil eftirvænting og spenna að geta loksins boðið foreldrum í heimsókn til okkar og sýna þeim afrekstur af starfi vetrarins.
Nánar
Fréttamynd - Opið hús

Sigrún leikskólastjóri er afmælisbarn dagsins :)

Hún Sigrún okkar verður 50 ára á morgun 26. mars og af því tilefni héldum við upp á daginn með "surprise" afmæli fyrir hana.
Nánar
Fréttamynd - Sigrún leikskólastjóri er afmælisbarn dagsins :)

Viðburðir

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla