Fréttir og tilkynningar

Grænahæna liggur á eggjum

Í gær kom Ragnar hænsnabóndi færandi hendi með frjóvguð hænuegg.
Nánar
Fréttamynd - Grænahæna liggur á eggjum

Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn

Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn. Við kvöddum veturinn með því að gera okkur glaðan dag. Boðið var upp á ýmislegt skemmtilegt eins og andlitsmálnun, ljós og skugga, búninga og þrautabraut
Nánar
Fréttamynd - Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn

Leikskólar Kópavogs lokaðir í dag til kl 12

Leikskólinn er lokaður til kl 12:00 vegna skipulagsbreytinga.
Nánar

Viðburðir

Uppstigningardagur

Skipulagsdagur - Leikskólinn lokaður

Hvítasunnudagur

Annar í hvítasunnu

Krakkahestar í heimsókn

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla