Fréttir og tilkynningar

Skipulagsdagar skólaársins 2021 - 2022

Fyrsti skipulagsdagur skólaársins verður föstudaginn 3. september nk. Þennan dag verður leikskólinn lokaður og starfsfólk skólans að samræma starfshætti og skipuleggja vetrarstarfið.
Nánar

Leikskólinn opnar fimmtudaginn 5. ágúst kl 13:00

Starfsfólk leikskólans mun taka á móti börnum úti fimmtudaginn 5. ágúst kl 13:00 en þá opnar skólinn eftir fjögurra vikna sumarlokun.
Nánar

Foreldraverðlaunin 2021

Heimili og skóli veitti verkefninu okkar Sjálfbærni og minni matarsóun foreldraverðlaun 2021. Við erum þakklát fyrir hvatningu í starfi og mun þetta veita okkur vind í seglin að halda áfram.
Nánar

Viðburðir

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla