Fréttir og tilkynningar

Gleðileg jól

Kennarar og börn Heilsuleikskólans Urðarhóls óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Nánar
Fréttamynd - Gleðileg jól

Sumalokun Heilsuleikskólans Urðarhóls 2020

Sumarlokun leikskólans er frá kl 13:00 þann 8. júlí til kl 13:0 þann 6. ágúst 2020.
Nánar

Elstu börn í ferð um miðborgina og í Þjóðleikhúsið.

Í dag fóru elstu börnin okkar í strætóferð niður í miðborg Reykjavíkur þar sem förinni var heitið í Þjóðleikhúsið. Þau tóku með sér nesti og ætla að eyða deginum í miðborginni. Það verður gaman að fá
Nánar

Viðburðir

Skipulagsdagur

Bolludagur

Sprengidagur

Öskudagur

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla