Fréttir og tilkynningar

Kynning á breyttri gjaldskrá

Kynning á breyttri gjaldskrá verður mánudaginn 21. ágúst kl. 16:30 í borðstofu Urðarhóls.
Nánar

Fundur fyrir foreldra 16. ágúst kl 16:00

Tillögur starfshóps um breytingar á leikskólastiginu eru til að létta álag og bæta aðstæður barna í leikskólum Kópavogs.
Nánar

Sjálfbærni til framtíðar

Við í Urðarhóli höfum verið að vinna að sjálfbærni og minni matarsóun. Á dögunum fór leikskólastjóri í heimsókn til að kynna sér flokkun og meðhöndlun sorps.
Nánar

Viðburðir

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla