Við í Urðarhóli höfum verið að vinna að sjálfbærni og minni matarsóun. Á dögunum fór leikskólastjóri í heimsókn til að kynna sér flokkun og meðhöndlun sorps.
Sumarlokun í leikskólum Kópavogs verður 11. júlí til 10. ágúst. Lokað verður kl 13:00 þriðjudaginn 11. júlí og við opnum aftur kl 13:00 fimmtudaginn 10. ágúst.
Skiplagsdagar á árinu eru eftirfarandi
Föstudagurinn 23. sept
Mánudagurinn 26. sept
Fimmtudagurinn 17. nóv
Föstudagurinn 27. jan
Miðvikudagurinn 15. mars
Föstudagurinn 19. maí
Mikið var gaman að geta boðið foreldrum á opið hús í gær 5. maí. Það var mikil eftirvænting og spenna að geta loksins boðið foreldrum í heimsókn til okkar og sýna þeim afrekstur af starfi vetrarins.