Vetrarleyfi í leikskólum Kópavogs 26. - 27. október 2023
Vetrarleyfi eru í leikskólum Kópavogs 26. - 27. október 2023. Þeir foreldrar sem óska eftir þjónustu þessa daga skrá barnið í dvöl í gegnum þjónustugáttina á heimasíðu Kópavogs fyrir 28. september nk.
Við í Urðarhóli höfum verið að vinna að sjálfbærni og minni matarsóun. Á dögunum fór leikskólastjóri í heimsókn til að kynna sér flokkun og meðhöndlun sorps.
Sumarlokun í leikskólum Kópavogs verður 11. júlí til 10. ágúst. Lokað verður kl 13:00 þriðjudaginn 11. júlí og við opnum aftur kl 13:00 fimmtudaginn 10. ágúst.