Fréttir af skólastarfi.

Krakkakúnst

Þær Ingibjörg Sólrún Ágústsdóttir fagstjóri í tónlist og Gunnhildur Magnúsdóttir leikskólasérkennari í Urðarhóli eru höfundar vefsíðunnar Krakkakúnst.
Nánar
Fréttamynd - Krakkakúnst

Piparkökumálun

Fimmtudaginn 7. desember kl. 14:30 ætlum við í Urðarhóli að bjóða foreldum/forráðamönnum upp á jólastund með okkur hér í Urðarhóli.
Nánar

Skipulagsdagur miðvikudagur 15. nóvember 2023 - Lokað

Annar skipulagsdagur skólaársins verður miðvikudaginn 15. nóvember 2023. Þennan dag er leikskólinn lokaður
Nánar

Vetrarfrí í leik- og grunnskólum Kópavogs 26. - 27. október

Vetrarfrí er fimmtudaginn 26. og föstudaginn 27. október 2023.
Nánar

Vetrarleyfi í leikskólum Kópavogs 26. - 27. október 2023

Vetrarleyfi eru í leikskólum Kópavogs 26. - 27. október 2023. Þeir foreldrar sem óska eftir þjónustu þessa daga skrá barnið í dvöl í gegnum þjónustugáttina á heimasíðu Kópavogs fyrir 28. september nk.
Nánar

Kynning á breyttri gjaldskrá

Kynning á breyttri gjaldskrá verður mánudaginn 21. ágúst kl. 16:30 í borðstofu Urðarhóls.
Nánar

Fundur fyrir foreldra 16. ágúst kl 16:00

Tillögur starfshóps um breytingar á leikskólastiginu eru til að létta álag og bæta aðstæður barna í leikskólum Kópavogs.
Nánar

Sjálfbærni til framtíðar

Við í Urðarhóli höfum verið að vinna að sjálfbærni og minni matarsóun. Á dögunum fór leikskólastjóri í heimsókn til að kynna sér flokkun og meðhöndlun sorps.
Nánar

Sumarlokun 11. júlí til 10. ágúst

Sumarlokun í leikskólum Kópavogs verður 11. júlí til 10. ágúst. Lokað verður kl 13:00 þriðjudaginn 11. júlí og við opnum aftur kl 13:00 fimmtudaginn 10. ágúst.
Nánar

Skipulagsdagur 17. nóvember 2022 - leikskólinn lokaður

Fimmtudaginn 17. nóvember 2022 er leikskólinn lokaður vegna skipulagsdags kennara.
Nánar