Skiplagsdagar á árinu eru eftirfarandi
Föstudagurinn 23. sept
Mánudagurinn 26. sept
Fimmtudagurinn 17. nóv
Föstudagurinn 27. jan
Miðvikudagurinn 15. mars
Föstudagurinn 19. maí
Mikið var gaman að geta boðið foreldrum á opið hús í gær 5. maí. Það var mikil eftirvænting og spenna að geta loksins boðið foreldrum í heimsókn til okkar og sýna þeim afrekstur af starfi vetrarins.
Eftir skipulagsdaginn í gær færði foreldrafélag Urðarhóls okkur glæsilegar veitingar. Þökkum við kærlega fyrir okkur það er ómetanlegt að fá stuðning og hrós frá okkar foreldrum.