Fréttir af skólastarfi.

Kynning á breyttri gjaldskrá

Kynning á breyttri gjaldskrá verður mánudaginn 21. ágúst kl. 16:30 í borðstofu Urðarhóls.
Nánar

Fundur fyrir foreldra 16. ágúst kl 16:00

Tillögur starfshóps um breytingar á leikskólastiginu eru til að létta álag og bæta aðstæður barna í leikskólum Kópavogs.
Nánar

Sjálfbærni til framtíðar

Við í Urðarhóli höfum verið að vinna að sjálfbærni og minni matarsóun. Á dögunum fór leikskólastjóri í heimsókn til að kynna sér flokkun og meðhöndlun sorps.
Nánar

Sumarlokun 11. júlí til 10. ágúst

Sumarlokun í leikskólum Kópavogs verður 11. júlí til 10. ágúst. Lokað verður kl 13:00 þriðjudaginn 11. júlí og við opnum aftur kl 13:00 fimmtudaginn 10. ágúst.
Nánar

Skipulagsdagur 17. nóvember 2022 - leikskólinn lokaður

Fimmtudaginn 17. nóvember 2022 er leikskólinn lokaður vegna skipulagsdags kennara.
Nánar

Foreldrafundur 9. nóvember 2022

Foreldrafundur Heilsuleikskólans Urðarhóls var haldinn miðvikudaginn 9. nóvember 2022 kl 18 - 20
Nánar

Skipulagsdagar 23. og 26. september 2022.

Minnum á að leikskólinn er lokaður föstudaginn 23. september og mánudaginn 26. september nk vegna skipulagsdaga kennara.
Nánar

Skipulagsdagar á skólaárinu

Skiplagsdagar á árinu eru eftirfarandi Föstudagurinn 23. sept Mánudagurinn 26. sept Fimmtudagurinn 17. nóv Föstudagurinn 27. jan Miðvikudagurinn 15. mars Föstudagurinn 19. maí
Nánar

Opið hús

Mikið var gaman að geta boðið foreldrum á opið hús í gær 5. maí. Það var mikil eftirvænting og spenna að geta loksins boðið foreldrum í heimsókn til okkar og sýna þeim afrekstur af starfi vetrarins.
Nánar
Fréttamynd - Opið hús

Sigrún leikskólastjóri er afmælisbarn dagsins :)

Hún Sigrún okkar verður 50 ára á morgun 26. mars og af því tilefni héldum við upp á daginn með "surprise" afmæli fyrir hana.
Nánar
Fréttamynd - Sigrún leikskólastjóri er afmælisbarn dagsins :)