Fréttir af skólastarfi.

Skipulagsdagar 23. og 26. september 2022.

Minnum á að leikskólinn er lokaður föstudaginn 23. september og mánudaginn 26. september nk vegna skipulagsdaga kennara.
Nánar

Skipulagsdagar á skólaárinu

Skiplagsdagar á árinu eru eftirfarandi Föstudagurinn 23. sept Mánudagurinn 26. sept Fimmtudagurinn 17. nóv Föstudagurinn 27. jan Miðvikudagurinn 15. mars Föstudagurinn 19. maí
Nánar

Opið hús

Mikið var gaman að geta boðið foreldrum á opið hús í gær 5. maí. Það var mikil eftirvænting og spenna að geta loksins boðið foreldrum í heimsókn til okkar og sýna þeim afrekstur af starfi vetrarins.
Nánar
Fréttamynd - Opið hús

Sigrún leikskólastjóri er afmælisbarn dagsins :)

Hún Sigrún okkar verður 50 ára á morgun 26. mars og af því tilefni héldum við upp á daginn með "surprise" afmæli fyrir hana.
Nánar
Fréttamynd - Sigrún leikskólastjóri er afmælisbarn dagsins :)

Þakklæti til foreldrafélags Urðarhóls

Eftir skipulagsdaginn í gær færði foreldrafélag Urðarhóls okkur glæsilegar veitingar. Þökkum við kærlega fyrir okkur það er ómetanlegt að fá stuðning og hrós frá okkar foreldrum.
Nánar
Fréttamynd - Þakklæti til foreldrafélags Urðarhóls

Sumarlokun leikskólans 2022

Sumarlokun leikskólans verður frá kl 13:00 þriðjudaginn 5. júlí og opnum aftur kl 13:00 fimmtudaginn 4. ágúst.
Nánar

Bleikur föstudagur

Föstudaginn 15. okt nk ætlum við að hafa bleikan föstudag. Hvetjum við alla til að mæta í einhverju bleiku
Nánar

Stubbasel lokað í dag vegna fjarveru

Stubbasel lokað í dag vegna fjarveru.
Nánar

Skipulagsdagar skólaársins 2021 - 2022

Fyrsti skipulagsdagur skólaársins verður föstudaginn 3. september nk. Þennan dag verður leikskólinn lokaður og starfsfólk skólans að samræma starfshætti og skipuleggja vetrarstarfið.
Nánar

Leikskólinn opnar fimmtudaginn 5. ágúst kl 13:00

Starfsfólk leikskólans mun taka á móti börnum úti fimmtudaginn 5. ágúst kl 13:00 en þá opnar skólinn eftir fjögurra vikna sumarlokun.
Nánar