Opið hús
Mikið var gaman að geta boðið foreldrum á opið hús í gær 5. maí. Það var mikil eftirvænting og spenna að geta loksins boðið foreldrum í heimsókn til okkar og sýna þeim afrekstur af starfi vetrarins.
Nánar