Alþjóðadagur Downs heilkennis

Í tilefni af alþjóðadegi Downs heilkennis munum við í Urðarhóli ganga um í ósamstæðum og litskrúðugum sokkum til að draga fram fjölbreytileikann og til að minna á mikilvægi hans í samfélaginu.