Heilsuleikskólinn Urðarhóll er sex deilda leikskóli sem staðsetur er í þremur húsum þ.e. Urðarhóll, Stubbasel og Skólatröð. Í Urðarhóli eru fjórar deildar Stjörnuhóll, Skýjahóll, Sjávarhóll og Skeljahóll, Stubbasel í hús á lóð Urðarhóls og Skólaströð sem staðsett er bak við Kópavogsskóla.