Suðurvængur

Skeljahóll er deild með börn á aldrinum 1-3ja ára. Deildastjóri er Ólöf Björk Jóhannsdóttir leikskólakennari og með henni starfa, Alda Sveinsdóttir og Þ. Birna Ásgeirsdóttir leikskólakennarar, leikskólakennaranemarnir Pálína Ósk Kristinsdóttir og Margrét Sif Atladóttir, Guðbjörg Guðmundsdóttir, Hlín Guðmundsdóttir, Emilía Reynisdóttir leiðbeinendur.