Suðurvængur

Skeljahóll er deild með börn á aldrinum 1-3ja ára. Deildastjóri er Ólöf Björk Jóhannsdóttir leikskólakennari og með henni starfa, Alda Sveinsdóttir og Sara Mjöll Marteinsdóttir leikskólakennarar, Gyða Einarsdóttir háskólamenntaður starfsmaður, Silvana Ósk Jónasdóttir og Sóley María Ágústsdóttir leiðbeinendur