Norðurvængur

Skýjahóll er deild fyrir 3ja – 6 ára börn . Á deildinni dvelja 25 nemendur. Deildastjóri er Anna Magna Bragadóttir leikskólakennari og með henni eru Hrund Traustadóttir leikskólakennari og leiðbeinendurnir Steinþóra Guðmundsdóttir og Bergdís J. Bender og Tómas Aron Hallbjörnsson