Í Stubbaseli eru börn á aldrinum 4ra til 5 ára og þar eru 19 börn. Deildastjóri er Birna Bjarnason leikskólakennari og með henni eru Herdís Hermannsdóttir grunnskólakennari Solveig Kristjánsdóttir leikskólaliði, Kristín Dögg leiðbeinandi og Hlín Guðmundsdóttir leiðbeinandi í skilastöðu.