Í Stubbaseli eru börn á aldrinum 3ja til 5 ára og þar eru 19 börn. Deildastjóri er Birna Bjarnason leikskólakennari og með henni eru Denice Baker leikskólakennari, Unnur Guðmundsdóttir leikskólakennaranemi, Solveig Kristjánsdóttir leikskólaliði, Ýr Steinarsdóttir, Hrafnhildur Hjaltalín og Sævar Svansson leiðbeinendur