Allir foreldrar leikskólans eru í foreldrafélaginu. Hópur foreldra skipar síðan stjórn foreldrafélagsins sem sinnir ákveðnum verkefnum fyrir heildina, s.s. rukka inn félagsgjöld - sjá um sveitaferðir - jólaball og jafnvel leikrit.

Sjávarhól

Tinna Rut Pétursdóttir

Formaður / Stjörnuhóll 

Ingibjörg Ester Ármannsdóttir Gjaldkeri / Skólatröð  
Hákon Andrés Jökulsson  Meðstjórnandi Skýjahóll 
Hrafnhildur Hermannsdóttir  Meðstjórandi Skeljahóli og Stubbaseli 
Hrönn Ágústsdóttir Meðstjórnandi Skeljahóli 
Kristín Guðmundsdóttir Meðstjórnandi Stjörnuhóli og Skýjahóli 
Ágústa Dröfn Kristleifsdóttir Fulltrúi leikskólans