Skipulagdagur föstudaginn 14. maí

Föstudaginn 14. maí verður síðasti skipulagsdagur skólaársins. Þennan dag verður leikskólinn lokaður kennarar munu vinna að endurmati og skipuleggja sumarstarfið.