Leikskólinn opnar fimmtudaginn 5. ágúst kl 13:00

Vegna aðstæðna í þjóðfélaginu munum við byrja á því að taka á móti börnum úti og skila úti auk þess að það er grímuskilda foreldra. Stjórnendur fá betri upplýsingar um aðgerðir menntasviðs Kópavogs fyrir hádegi á morgun og munum við koma þeim upplýsingum til ykkar um leiða og við fáum þær í hendur.
Hlökkum til að sjá ykkur aftur.
Kær kveðja Stjórnendur