Þakklæti til foreldrafélags Urðarhóls

Eftir skipulagsdaginn í gær færði foreldrafélag Urðarhóls okkur glæsilegar veitingar. Þökkum við kærlega fyrir okkur það er ómetanlegt að fá stuðning og hrós frá okkar foreldrum eftir erfiðan vetur í heimsfaraldri :) Nú má vorið fara að láta sjá sig og tökum við á móti því með bros á vör.