Sigrún leikskólastjóri er afmælisbarn dagsins :)

Hún Sigrún okkar verður 50 ára á morgun 26. mars og af því tilefni héldum við upp á daginn með "surprise" afmæli fyrir hana. Við komum saman í borðstofu Urðarhóls og tókum á móti henni með afmælissöng. Jón Jónsson kom og tók nokkur lög fyrir okkur, var það svakalega gaman og allir skemmtu sér vel.
Allir fengu svo pylsur og afmælisköku :)
Þessi skemmtilegi dagur var í boðið starfsmannahópsins og foreldrafélags Urðarhóls, þökkum við kærlega fyrir okkur.
Fréttamynd - Sigrún leikskólastjóri er afmælisbarn dagsins :) Fréttamynd - Sigrún leikskólastjóri er afmælisbarn dagsins :) Fréttamynd - Sigrún leikskólastjóri er afmælisbarn dagsins :)

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn