Skipulagsdagar á skólaárinu

Skiplagsdagar á árinu eru eftirfarandi þessa daga er leikskólinn lokaður í september eru kennarar skólans á leið í námsferð til Barcelona og því eru dagarnir tveir.
Föstudagurinn 23. sept 
Mánudagurinn 26. sept
Fimmtudagurinn 17. nóv
Föstudagurinn 27. jan
Miðvikudagurinn 15. mars 
Föstudagurinn 19. maí