Skipulagsdagar 23. og 26. september 2022.

Þessa daga er kennarahópurinn að fara í námsferð til Barcelona. Við förum í leikskólaheimsóknir í fjóra mismunandi leikskóla með börn allt frá 0 - 6 ára. Auk þess förum við á námskeið um leiðtogafærni og sjálfstyrkingu einn dag.