Skipulagsdagur 17. nóvember 2022 - leikskólinn lokaður

Þennan dag munu nýjir starfsmenn fara á skyndihjálparnámskeið fyrir hádegi. Reynslu meira starfsfólk munu vera í samráðshópum í áhersluatriðum skólans þ.e. Læsi og samskipti, Hreyfing og útinám, Næring og matseðlar, Umhverfismennt og Sköpun.
Eftir hádegi eru deildarfundir þar sem samráð er um starf deilda og fara yfir barnahópinn.