Sjálfbærni til framtíðar

Í heimsókninni til Pure north kynntumst við jarðgerðarvél sem breytir matarleifum í jarðvegsbætir. Við hér í Urðarhóli erum að henda mörg hundruð kg af matarleifum svo það verður kærkomið ef allt virkar eins að geta bara meðhöndlað þetta hér á heimavelli. Þetta er spennandi þróun í sjálfbærni og minni matarsóun hér í leikskólanum og tilraunarinnar virði. Verður spennandi að fylgjast með þessu.