Fundur fyrir foreldra 16. ágúst kl 16:00

Tillögurnar voru samþykktar í lók júní og þar með verða gerðar breytingar á gjaldskár frá og með 1. september 2023.

Við hvertjum ykkur til að kynna ykkur á heimasíðu Kópavogs undir "Breytingar í leikskólamálum" en þar er hægt að lesa sig til og finna svör við helstu spurningum.

Við verðum með fund þann 16. ágúst kl 16:00 í borðstofu Urðarhóls, þar sem við fáum kynningu á greiningarvinnu starfshópsins og helstu niðurstöðum.