Kynning á breyttri gjaldskrá

Vegna breytinga á gjaldskrá í leikskólum Kópavogs verður kynnig á þeim til foreldra mánudaginn 21. ágúst kl. 16:30 í borðstofu Urðarhóls.