Piparkökumálun

Við ætlum að eiga saman notalega stund við piparkökumálun, hlusta á jólalög og gæða okkur á heitu kakói og jafnvel njóta afraksturs vinnunnar.