Elstu börn í ferð um miðborgina og í Þjóðleikhúsið.

Í dag fóru elstu börnin okkar í strætóferð niður í miðborg Reykjavíkur þar sem förinni var heitið í Þjóðleikhúsið. Þau tóku með sér nesti og ætla að eyða deginum í miðborginni. Það verður gaman að fá ferðasöguna þegar þau koma til baka.