Sumalokun Heilsuleikskólans Urðarhóls 2020

Samkvæmt könnun sem lögð var fyrir foreldra mun Heilsuleikskólanum Urðarhóli verða lokað kl 13:00 þann 8. júlí og opnar aftur þann 6. ágúst kl 13:00.

 

Alls voru 97 sem svöruðu þ.e. 18 sem vildu fyrra tímabil eða 18,6 % en 79 sem óskuðu eftir seinna tímabilinu eða 81.4 %.