Jólaskemmtun í dag

Í dag var jólaksemmtun Heilsuleikskólans Urðarhóls. Við fengum skemmtilega heimsókn út í garð en Ketkrókur og Bjúgnakrækir komu í heimsókn og skemmtu börnum og kennurum. Foreldrafélagið gaf öllum börnum jólapakka og þökkum við kærlega fyrir okkur. Við fórum svo inn og höfðum kósý stund, borðuðum góðan mat og dönsuðum í kringum jólatréð.

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn