Krakkakúnst er þróunarverkefni sem leikskólakennararnir Gunnhildur Magnúsdóttir og Ingibjörg Sólrún Ágústsdóttir, sem starfa hér í Urðarhóli, unnu að skólaárið 2023 -2024. Hugmyndin var að búa til heimasíðu með verkfærakistu fyrir starfsfólk leikskóla og foreldra þar sem auðvelt er að nálgast þann efnivið sem kennari/foreldri vill vinna með. Síðan er lifandi þar sem reglulega kemur inn nýtt efni. Krakkakúnst