Þróunarverkefnið Krakkakúnst sem Gunnhildur Magnúsdóttir og Ingibjörg Sólrún Ágústsdóttir unnu 2023. Krakkakúnst
Þróunarverkefnið Stafagaldur sem Birte Harksen vann. Stafagaldur
Þróurnarverkefnið Þrír starfir var unnið í Skólatröð veturinn 2019-2020 í samstarfi við Kópavogsskóla og Leikskólans Kópahvols.
Þrír stafir - Skólanámskrá í læsi fyrir elstu börn leikskóla og yngstu börn grunnskóla.pdf
Þróunarverkefnið Börn og tónlist sem Birte Harksen vann Börn og tónlist
Þróunarverkefnið Leikur að bókum sem Birte Harsen og Ingibjörg Á Sveinsdóttir unnu Leikur að bókum
Þróunarverkefni
Þróun og nýbreytni
Frá upphafi hefur Heilsuleikskólinn verið í samstarfi við Heilbrigðisráðuneytið, Landlæknisembættið, Menntamálaráðuneytið og Manneldisráð. Hafa kennarar skólans notið styrkja og ráðgjafar til þróunarstarfs frá þeim aðilum.
Verkefni sem unnin hafa verið í skólanum eru:
- Heilsubók barnsins 1996 – 1998
- Bæklingurinn Nónhressing í leikskólum 1997
- Þróunarverkefni í hreyfingu 1998 – 1999
- Evrópuverkefni heilsuskóla ásamt heilsugæslu og þremur öðrum skólum í Kópavogi 1999-2002
- Kynningarbæklingur fyrir Heilsubók barnsins 2000
- Þróunarstarf þegar þrjú hús voru sameinuð í eina stofnun; Heilsuleikskólann Urðarhól.
- Sjálfstæður fjárhagur, einsetinn leikskóli, breyttur opnunartími, breytt staða aðstoðarleikskólastjóra, fagstjórar o.fl. 2000-2002
- Þátttaka í rannsókn á útbreiðslu ónæmra baktería hjá börnum í leikskólum og aðgerðir til að hefta útbreiðslu þeirra, ásamt öðrum leikskólum í Kópavogi og Hafnarfirði 2000-2003
- Samvinna heilsugæslu og Heilsuleikskóla 2001-2002
- Samstarf leik- og grunnskóla í Vesturbæ Kópavogs, þar sem verið var að samþætta námsefni fyrir fjögra til sjö ára börn 2001-2003
- Stefnumótun fyrir heilsustefnuna 2004
- Skólaárin 2004-2005 og 2005-2006 Námskrá fyrir elstu börnin