Fréttir og tilkynningar

Piparkökukaffi

Miðvikudaginn 10 desember buðum við foreldrum í piparkökukaffi hér í Urðarhóli.
Nánar

Urðarhóll 25 ára

Dagurinn var dásamlegur þar sem allir héldu uppá afmælið með samveru úti að Urðarhólskum sið. Við óskum öllum Hólurum til hamingju!
Nánar

Vináttugangan.

Þann 7. nóvember tókum við á Urðarhóli þátt í vináttugöngu ásamt öllum skólum á Kársnesinu í tilefni dags gegn einelti.
Nánar

Viðburðir

Jólastund með foreldrum.

Litlu Jól

Aðfangadagur

Jóladagur

Annar í jólum