Suðurvængur

Sjávarhóll er deild fyrir börn á aldrinum 4 til 6 ára. Deildastjóri er Ingibjörg Berlingd Grétarsdóttir (Ingalind) leikskólakennari og með henni eru Herdís Hermannsdóttir og Bylgja Arnarsdóttir leikskólakennarar,  Aldís Eva Geirharðsdóttir leikskólakennaranemi, Kristín Dögg Eysteinsdóttir leiðbeinandi, Jakob Felix Pálsson Little leiðbeinandi, Sigvaldi leiðbeinandi og Rúnar Björgvinsson leiðbeinandi.