Í Stubbaseli eru börn á aldrinum 4 til 6 ára og þar eru 20 börn. Deildastjóri er Birna Bjarnarson leikskólakennari og með henni eru Denice Baker  og Gunnhildur Magnúsdóttir leikskólakennarar,  Ýr Steinarsdóttir og Silja Sigurðardóttir leikskólaliðar og Katrín Lára Hallbjörnsdóttir Leiðbeinandi.