Sunnuhóll er deild fyrir 4ra til 6 ára börn. Deildarstjórinn er Hjördís Hrund Ingvadóttir leikskólakennari og með henni starfa Kristbjörg Unnur leikskólakennari, Sara Mjöll leikskólakennari, Rakel Gyða Bs- sálfræði, Masa Dedeic leiðbeinandi, Sam leiðbeinandi.